Launafl rekur öfluga vélsmiðju þar sem starfa tæplega 50 starfsmenn með víðtæka reynslu af vinnslu málma, m.a. eru þar starfsmenn sérhæfðir í vökvakerfum, með meistararéttindi, auk starfsmanna með vottuð rafsuðuréttindi. Tækjakostur smiðjunnar er mjög góður og í ríflega þúsund fermetra vinnslusalnum má m.a. finna þrjá tíu tonna brúkrana, plötuklippur sem geta klippt allt að 13 mm þykkar stálplötur 3 m að lengd, 200 tonna kantpressu, plötuvals frir allt að 15 mm efnisþykkt, vatnsskurðarvél, auk smærri tækja s.s. lokk, rennibekk, sagir og fjöldan allan af rafsuðum og smærri verkfærum.
Helstu verkefni
mán.-fim. 8:00-17:00
fös. 8:00-16:00
Verkstjóri
Jóhann Sæberg
s. 840-7212
johann@launafl.is