Rafmagnsverkstæði Neskaupstað

Launafl rekur rafmagnsverkstæði í Neskaupstað sem sinnir öllum helstu rafviðgerðum í bænum bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Að jafnaði er starfsfólk deildarinnar um 4-5 manns. Á rafmagnsverkstæðinu eru starfandi bæði rafvirkjar og nemar með víðtæka reynslu.

Fá tilboð

 

Helstu verkefni

  • Almennar raflagnavinna t.d. nýlagnir, breytingar, viðhald og viðgerðir raflagna
  • Viðgerðir á rafbúnaði
  • Töflusmíði
  • Uppsetning á varmadælum
  • Lág- og smáspennukerfi

Rafmagnsverkstæði
Hafnarbraut 10
740 Neskaupstaður
 

mán.-fös. 8:00-16:00

Verkstjóri
Hafsteinn Smári Þorvaldsson
s. 895-3931
hafsteinn@launafl.is