Umsókn um styrk

Launafl ehf. leggur sitt af mörkum, tekur virkan þátt í því samfélagi sem fyrirtækið starfar í og lætur gott af sér leiða.

Í því felst meðal annars veiting styrkja til ýmissa málefna, lögð er áhersla á að veita styrki til góðgerðar-, æskulýðs- og íþróttamála í nærumhverfi fyrirtækisins og sýna með því samfélagslega ábyrgð.

Sótt er um styrki- og auglýsingabeiðnir á neðangreindu formi. Því miður er ekki hægt að taka á móti styrkbeiðnum í gegnum síma né tölvupóst.

Eftirfarandi þarf að koma fram við umsókn um styrk eða auglýsingu:

Nafn umsóknaraðila: Einstaklingur/Félag/Samtök

Tengiliður: Nafn, sími og netfang

Ástæða umsóknar: Í hvað er styrkurinn ætlaður

Fjárhæð: Ef óskað er eftir ákveðinni upphæð fyrir styrk/auglýsingu þarf það að koma fram hér

Styrkbeiðnir eru yfirfarnar á 10-14 daga fresti.

Athugið að vegna fjölda umsókna sem berast er því miður ekki hægt að verða við öllum beiðnum.

Ef svar hefur ekki borist innan 16 daga frá umsókn má líta svo á að ekki hafi verið hægt að verða við styrkbeiðninni.

Umsókn um styrk