Tæknideildin stýrir stærri verkefnum og aðstoðar viðskiptavini við útfærslu hugmynda. Hjá deildinni starfa vél- og orkutæknifræðingur sem sinnir m.a. verkefnastjórn. Deildin er búin helsta tölvu- og hugbúnaði, þ.m.t. AutoCad og Inventor.
Helstu verkefni
mán.-fös. 8:00-16:00
Verkefnastjóri
Kristjón Sigurbergsson
s. 865-2824
kristjon@launafl.is