Pípulagnir

Launafl rekur öfluga pípulagningadeild þar sem áhersla er lögð á fagmennsku og tækjakost. Hjá deildinni starfa að jafnaði 2-3 starfsmenn, m.a. pípulagningameistari.

Fá tilboð

 

Helstu verkefni

  • Neysluvatn og ofnalagnir í íbúðahúsum
  • Skolp og frárennslislagnir
  • Uppsetningar á varmadælum (loft í vatn)
  • Hitalagnir í gólf og plön
  • Breytingar og endurbætur í gömlum húsum
 

mán.-fös. 8:00-16:00

Verkstjóri
Gísli Örn Ólafsson
s. 840-7234
kristjon@launafl.is