öryggi - áreiðanleiki - virðing
Launafl ehf
Allt sem þú þarft á einum stað
öryggi - áreiðanleiki - virðing
Allt sem þú þarft á einum stað
öryggi - áreiðanleiki - virðing
Allt sem þú þarft á einum stað
Tæknideildin stýrir stærri verkefnum og aðstoðar viðskiptavini við útfærslu hugmynda. Hjá deildinni starfa vél- og orkutæknifræðingur sem sinnir m.a. verkefnastjórn.
Í blikksmiðju Launafls starfar að jafnaði 7-8 starfsmenn m.a. meistara í blikksmiði. Smiðjan er vel tækjum búin.
Launafl rekur öfluga pípulagningadeild þar sem áhersla er lögð á fagmennsku og tækjakost. Hjá deildinni starfa að jafnaði 2-3 starfsmenn, m.a. pípulagningameistari.
Launafl starfrækir öflugan lager/verslun sem opinn er öllum og starfar þar að jafnaði 5 manns.
Launafl rekur öfluga vélsmiðju þar sem starfa tæplega 50 starfsmenn með víðtæka reynslu af vinnslu málma.
Í byggingadeildinni eru starfsmenn með víðtæka reynslu af flestu sem við kemur almennri byggingastarfsemi og starfar þar að jafnaði 10-12 manns.