Blikkdeild

Í blikksmiðju Launafls starfar að jafnaði 7-8 starfsmenn m.a. meistara í blikksmiði. Smiðjan er vel tækjum búin en þar er m.a. að finna 3 m klippur, 3,0 m beygjuvél og plasmaskurðarvél (róbot). Verkefnin eru allt frá einfaldri fínsmíði upp í loftræstisamstæður af flóknustu gerð.

Fá tilboð

 

Helstu verkefni

  • Uppsetning, stilling og þjónusta við loftræstikerfi af öllum stærðum
  • Ryðfrí smíði í iðnaði, s.s. vinnuborð
  • Frágangur á járni og áli á húsum
  • Smíði eldvarnarhurða
  • Efnissala: Blikkplötur, loftræstirör, beygjur, síur o.fl.

Blikkdeild
Hrauni 3
730 Reyðarfjörður
 

mán.-fös. 8:00-16:00

Verkstjóri
Ríkarður K. Magnússon
s. 825-4310
rikardur@launafl.is