Æðaskanni að gjöf til FNS frá LA.

Á myndinni frá vinstri má sjá Silvía, Guðrún Arna, Vilborg, Sigríður og Jóhann
Á myndinni frá vinstri má sjá Silvía, Guðrún Arna, Vilborg, Sigríður og Jóhann

Föstudaginn 9 desember 2022 heimsótti deildastjóri vélaverkstæðis Jóhann Sæberg Helgason og fjármálastjóri Kenneth Svenningsen Fjórðrungssjúkrahúsið á Neskaupstað og færði þeim æðaskanna í gjöf sem gerir lyfjagjöf í æð mun auðveldari.

Starfsmenn sjúkrahússins voru mjög ánægðir með gjöfinna og hlökkuðu til að fara að nota búnaðurinn í þeirra daglega starfi.