Á dögunum hlaut Launafl ehf. viðurkenningu Creditinfo 12. árið í röð fyrir að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja árið 2023.
Launafl er afar stolt með árangurinn því uppfylla þarf stöng skilyrði til að hljóta nafnbótina. Árangurinn má þakka samvinnu og metnaði starfsfólks.