Viðbygging leikskólinn Dalborg á Eskifirði

Mánudaginn 2. maí sl. skrifaði Launafl ehf og Fjarðabyggð undir verksamning vegna fyrsta verkhluta á viðbygging við Leikskólann Dalborg Eskifirði.

Stefnt er á að framkvæmdir hefjist í byrjun júní og verði lokið 31.5.2023.

Magnús H. Helgason framkvæmdastjóri Launafls og Jón Björn Hákónarsson Bæjarstjóri fjarðabyggðar skrifuðu undir samningurinn