Byggingadeild

Í byggingadeildinni eru starfsmenn með víðtæka reynslu af flestu sem við kemur almennri byggingastarfsemi og starfar þar að jafnaði 10-12 manns. Undanförnu ár hefur byggingadeildinn m.a. starfað við stækkun á Leikskólinn á Reyðarfirði, stækkun á Heilsugæsla á Reyðarfirði, reising nýs íþróttahús á Reyðarfirði, þakskipti, og margt fleira.

Fá tilboð

 

Helstu verkefni

  • Viðgerðir og endurbætur á húsum
  • Uppsláttur, járnbingding og steypuvinn
  • Klæðningar utan og innanhúss
  • Uppsetning innréttinga og hurða
  • Reising á mannvirki

Byggingardeild
Austurvegi 20a
730 Reyðarfjörður
 

mán.-fös. 8:00-16:00

Verkstjóri
Ingvar Guðmundsson
s. 840-7227
ingvar@launafl.is