Fréttir

Launafl í hópi framúrskarandi fyrirtækja Creditinfo

Á dögunum hlaut Launafl ehf. viðurkenningu Creditinfo 12. árið í röð fyrir að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja árið 2023.